Ásgarður
Heimili ásanna, með höllum og helgistöðum goðanna.
Bergrisi
Óvinur ásanna.
Loki
Flokkast til ásanna þrátt fyrir að vera sonur jötuns og af jötnaætt. Hann blandaði blóði við Óðinn, var fjölbreytilegastur goðanna og gat breytt sér í ýmiss líki. Hann var slóttugur og hrekkjóttur og ásunum stöðugt til ama.
Miðgarður
Mannheimar, sem var staðsett í miðju alheimsins.
Hrímþursar
Óvinir ásanna.
Valhöll
Stór og mikil höll þar sem fallnir hermenn ásamt Óðni bjuggu. Í stað þaks voru gylltir skyldir og þakin gylltum skjöldum í stað þaks