Sögur
Fleiri hestasögur.
STÍGANDI FRÁ KOLKUÓSI
Muna ekki einhverjir ennþá eftir stóðhestinum Stíganda frá Kolkuósi, sem var lengi einn aðal ræktunarhestur Heidi Schwörer, Schloß Neubronn í Þýskalandi?
Án efa eru sumir sem minnast hans sem frábærs kynbótahests og ættföðurs margra góðra reiðhrossa, en ekki er víst að margir í dag viti að framtíð Stíganda sem ræktunarhests var fyrst í stað ekki mjög björt.
HUNDURINN DÓNI Í KAUPMANNAHÖFN
Frásögn um íslenskan hund með einstaka „tungumálahæfileika“, sem flytur með eiganda sínum frá Reykjavík til Kaupmannahafnar. Fljótlega eftir komuna til Kaupmannahafnar týnir hann húsbónda sínum, en hundurinn Dóni deyr ekki ráðalaus og tekst á ævintýralegan hátt að finna eiganda sinn aftur!
AÐ ÞVINGA HROSS TIL HLÝÐNI GETUR HAFT ALVARLEGAR AFLEIÐINGAR
Örlög fyrsta hestsins sem ég eignaðist voru því miður sorgleg. Ég óskaði þess að öllu hjarta að mér tækist að temja hestinn, en það rættist
1. UPPHAF HESTAMENNSKUNNAR Á LIPPERTHOF
Flestir sem stunda hestamennsku á íslenskum hestum í Þýskalandi þekkja Veru Reber og mjög margir hafa einhvern tíman heyrt talað um keppnishestinn hennar „Frosta frá
SAGAN AF BRÚNU FOLUNUM
Mig langar til að segja ykkur frá atburði sem gerðist fyrir langa löngu, en ég man það samt eins og þetta hafi gerst í gær.
LÆKNINGARMÁTTUR HROSSA
Það er erfitt verkefni að lækna særðar barnasálir. Það kostar mikla þolinmæði og stundum þarf að fara ótroðnar brautir til að ná tilsettum árangri. Líf
SMILLA, HUNDURINN SEM HVARF
Frásögn um hundinn Smillu sem týndist og örvæntingarfulla leit eiganda hennar, sem gafst ekki upp og tókst með aðstoð góðs fólks tókst að finna hana aftur.
ÞOLINMÆÐI ÞRAUTIR VINNUR ALLAR…
Eftirfarandi saga fjallar um unga stúlku sem gengur mjög erfiðlega að vinna traust hestsins síns og er um það bil að gefast upp, þegar utanaðkomandi atburður verður til þess að þau þurftu að treysta á hvort annað. Upp frá því fóru hjólin að snúast í rétta átt.
MILLI LÍFS OG DAUÐA
Sönn frásögn hestfolald sem missti móður sína og hvernig með snjallræði tókst að finna fósturmóður handa því og venja það undir hana.
RÓMABORGARHESTURINN – GOÐI
Bókin „ALLES ISI“ fjallar um viðburðaríkt líf þýsku hestakonunnar „Carinu Hellar“ ásamt íslensku hestunum hennar í Þýskalandi.
Í kafla bókarinnar „Goði – Rómaborgarhesturinn“ greinir Carina frá því, er móðir hennar kaupir illa haldinn, haltan, íslenskan hest sem hún kennir í brjóst um og peppar síðan upp af einstakri natni.
Lesendur fá að fylgjast með hvernig Goði breytist fljólega í hraustan, traustan reiðhest sem er í algjöru uppáhaldi hjá móður hennar. Gertrud Heller lét sig líka dreyma stóra drauma með Goða, því hún var ákveðin í að ríða honum alla leið til Rómar.
Hér á eftir fer stuttur kafli um Goða úr bókinni „Alles ISI“ eftir Carinu Heller!
2. HLUTI: UNDRAHESTURINN KLÓKI HANS
Í lok 19. og byrjun 20. aldar beindist áhugi fólks að greind dýra meðal annars vegna kenninga og vísindagreina breska náttúrufræðingsins Charles Darwin sem stuttu
1. HLUTI: UPPGÖTVUN WILHELMS VON OSTEN
Ég hef oft velt því fyrir mér, þegar ég sé hesta framkvæma ótrúlegustu hluti á hestasýningum, hvernig var eiginlega hægt að kenna þeim þetta og
HUGVITSSEMI JARPS
Skemmtileg lýsing á mjög sérstökum hesti og uppátækjum hans, sem hét nú bara Jarpur.
VONIR OG DRAUMAR FULLORÐINNA GETA ORÐIÐ AÐ VERULEIKA!
Munið þið eftir Döring fjölskyldunni sem við kynntum fyrir ykkur í frásögn hér á Hestasögu fyrir skömmu? Fjölskyldan sem fór að stunda hestamennsku aðallega til
SAGAN UM SKÖPUN SLEIPNIS
Eftir að goðin höfðu lokið við að byggja upp bæði Miðgarð og Valhöll birtist einn góðan veðurdag í Ásgarði smiður nokkur, sem gerði goðunum gott tilboð. Smiðurinn bauðst til
Kraftaverk gerast
Oft er stutt á milli sigurs og ósigurs. Hér er óvenjuleg saga eftir unga konu í Þýskalandi sem vill hvetja reiðmenn til að gefast ekki upp þó móti blási og fara eigin leiðir í hestamennskunni!
SKRÁMUR
Saga um styggan hest sem er fluttur úr landi og hvernig hann smátt og smátt venst nýju heimkynnunum
ÓGLEYMANLEGUR HESTUR
Falleg saga um samband milli ungrar konu og hests og hvernig hún vinnur traust hestsins eftir alvarleg meiðsli