Sögur

Fleiri hestasögur.

Skoðið líka: Menning og saga og hitt og þetta
Jól og aðventa

24. DESEMBER – KERTASNÍKIR

Við óskum öllum lesendum HestaSögu gleðilegrar jólahátíðar og farsældar komandi ári! Loksins er aðfangadagur jóla runninn upp og hinn friðsæli, góðlyndi Kertasníkir sem er síðastur

LESA MEIRA »
Jól og aðventa

23. DESEMBER – KETKRÓKUR

Hinn hnöttótti Ketkrókur er næstsíðastur þeirra jólasveinabræðra sem kemur  til byggða. Hann er vanalega frekar utanvið sig og tekur ekki eftir því að jólin eru

LESA MEIRA »
Íhugun

4. HLUTI: BJÖRGUNIN

Í Botni grunaði engum hvað hafði skeð uppí fjöllunum. Stormurinn geysaði aðeins á hálendinu og í byggð var rólegt og fallegt veður eins og verið

LESA MEIRA »
Jól og aðventa

22. DESEMBER – GÁTTAÞEFUR

Það fyrsta sem tekið er eftir þegar horft er á Gáttaþef, sem er óralangt nefnið. Með því getur hann gjörsamlega þefað uppi hvað sem er. Gáttaþefur

LESA MEIRA »
Jól og aðventa

21. DESEMBER – GLUGGAGÆIR

Hinn forvitni Gluggagæir veit ekki bara allt mögulegt um eigin fjölskyldu. Hann er hann líka mjög fróður um hagi fólksins sem hann hefur lagst á gluggna

LESA MEIRA »
Jól og aðventa

20. DESEMBER – BJÚGNAKRÆKIR

Hinn rólyndi, svifseini Bjúgnakrækir er ekkert að flýta sér og lætur ekki stressa sig jafnvel þó jólin séu á næsta leiti. Hann er níundi í röð þeirra

LESA MEIRA »
Jól og aðventa

19. DESEMBER – SKYRGÁMUR

Áttundi jólasveinninn er hinn liðugi, vingjarnlegi Skyrgámur sem yfirgefur fjöllinn til að vera kominn til byggða nákvæmlega fjórum dögum á eftir Stúf. Af öllum bræðrunum þykir honum

LESA MEIRA »
Jól og aðventa

18. DESEMBER – HURÐASKELLIR

Hinn órólegi, ofvirki Hurðaskellir er sjöundi í röð jólasveinabræðranna sem leggur af stað til byggða. Hann getur vart beðið eftir því að byrja að hrekkja

LESA MEIRA »
Jól og aðventa

17. DESEMBER – ASKASLEIKIR

Á mikilli hraðferð yfirgefur Askasleikir fjöllin og heldur niður fjallið. Hann er mikið as á honum, því hann vill vera á undan bróður sínum inn í eldhús

LESA MEIRA »
Jól og aðventa

16. DESEMBER – POTTASKEFILL

Sá fimmti sem heldur af stað til byggða er hinn rólyndi Pottaskefill eða Pottasleikir eins og hann er líka stundum kallaður. Hann er ekkert að

LESA MEIRA »
Jól og aðventa

15. DESEMBER – ÞVÖRUSLEIKIR

Fjórði jólasveinninn er hinn langi, granni, Þvörusleikir. Þar sem hann hefur ekki mikið úthald á gangi, tekur hann alltaf með sér sleðann sinn í ferðalagið. Honum

LESA MEIRA »
Íhugun

3. HLUTI JÓLAHÁTÍÐ Í BOTNI

Im Hochgebirge ist der Mensch den Gewalten ausgeliefert, ob eine glückliche Rückkehr gelingt, liegt nicht in seiner Hand. Der Junge hatte aufmerksam zugehört. Im tiefsten

LESA MEIRA »
Jól og aðventa

14. DESEMBER – STÚFUR

Stúfur er minnstur af jólasveinabræðrunum 13 og jafnframt sá glaðværasti þeirra. Þar sem hann er ekki hár í loftinu og ansi skrefstuttur, sækist ferðin til

LESA MEIRA »
Jól og aðventa

13. DESEMBER – GILJAGAUR

Ólíkt bróður sínum Stekkjastaur á hinn granni, liðugi Giljagaur ekki í neinum vandræðum með að yfirstíga allar hindranir sem verða á leið hans. Í ár

LESA MEIRA »
Jól og aðventa

12. DESEMBER – STEKKJASTAUR

Það kemur á óvart að einmitt Stekkjastaur skuli vera fyrsti jólasveinninn sem kemur ofan af fjöllunum til byggða, því hann er farinn að eldast og

LESA MEIRA »
Jól og aðventa

GRÝLA, LEPPALÚÐI OG SYNIR ÞEIRRA 13

Í þjóðtrú Íslendinga eru jólasveinarnir þrettán komnir af tröllum og halda sig ásamt foreldrum sínum, Grýlu og Leppalúða, hátt upp í fjöllum allt árið um

LESA MEIRA »
Bjargvættur

MÓSA MINNING

Sagan sem á eftir fer birtist fyrst árið 1931 í tímaritinu „Dýraverndarinn“ og fjallar um það hverning hesturinn Mósi bjargar lífi ungs drengs á sveitaheimili fyrir u.þ.b. 100 árum.

LESA MEIRA »