Verk rithöfundarins Gunnars Gunnarssonar var kveikjan að eftirfarandi sögu sem birtist á næstu fjórum sunnudögum í aðventu hér á HestaSögu.
Sagan er í rauninni sjálfstætt framhald að Aðventu hinni frábæru smásögu Gunnars.
Með því að gerast svo djörf og að ég leyfi mér að halda áfram með sögu Gunnars langar mig fyrst og fremst til að vekja athygli fólks á þessari perlu íslenskra bókmennta sem bókin hans Aðventan er þannig að sagan falli ekki í gleymsku.