19. DESEMBER – SKYRGÁMUR
Áttundi jólasveinninn er hinn liðugi, vingjarnlegi Skyrgámur sem yfirgefur fjöllinn til að vera kominn til byggða nákvæmlega fjórum dögum á eftir Stúf. Af öllum bræðrunum þykir honum
Áttundi jólasveinninn er hinn liðugi, vingjarnlegi Skyrgámur sem yfirgefur fjöllinn til að vera kominn til byggða nákvæmlega fjórum dögum á eftir Stúf. Af öllum bræðrunum þykir honum
Hinn órólegi, ofvirki Hurðaskellir er sjöundi í röð jólasveinabræðranna sem leggur af stað til byggða. Hann getur vart beðið eftir því að byrja að hrekkja
Á mikilli hraðferð yfirgefur Askasleikir fjöllin og heldur niður fjallið. Hann er mikið as á honum, því hann vill vera á undan bróður sínum inn í eldhús
Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.
Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.
Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.