
Á FERÐ OG FLUGI UM ÍSLAND Í LEIT AÐ HESTUM
Á ferðalögum í leit að söluhrossum myndast oft góður kunningsskapur með fólki. Sum kynni, þó stutt séu, skilja eftir minningar sem aldrei gleymast eins og
Á ferðalögum í leit að söluhrossum myndast oft góður kunningsskapur með fólki. Sum kynni, þó stutt séu, skilja eftir minningar sem aldrei gleymast eins og
Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.
Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.
Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.