DAPURLEG ÖRLÖG JARPSKJÓNA
Klyfjahestar á Íslandi áttu oft á tíðum ekki sjö dagana sæla og lítið tillit til þeirra tekið. En sem betur fer voru líka til Íslendingar sem þótti álíka vænt um vinnuhesta og reiðhestana sína. Það ber eftirfarandi frásögn, úr Dýravininum frá árinu 1889, vitni um.