MÓSA MINNING
Sagan sem á eftir fer birtist fyrst árið 1931 í tímaritinu „Dýraverndarinn“ og fjallar um það hverning hesturinn Mósi bjargar lífi ungs drengs á sveitaheimili fyrir u.þ.b. 100 árum.
Sagan sem á eftir fer birtist fyrst árið 1931 í tímaritinu „Dýraverndarinn“ og fjallar um það hverning hesturinn Mósi bjargar lífi ungs drengs á sveitaheimili fyrir u.þ.b. 100 árum.
Í daglegu lífi og á ferðalögum þurftu Íslendingar oftar en ekki að treysta á hestana sína. Eiginleikar eins og ratvísi, þol og vilji voru mikils metnir og traustir, öryggir vatnahestar voru gulls ígildi.
Í eftirfarandi sögu, sem birtist í Dýravininum árið 1889, er sagt frá manni sem lendir með hestinum sínum í ógöngum um hávetur í niðamyrkri. Hann er um það bil að taka afdrifríka ákvörðun þegar hið óvænta gerist.
Klyfjahestar á Íslandi áttu oft á tíðum ekki sjö dagana sæla og lítið tillit til þeirra tekið. En sem betur fer voru líka til Íslendingar sem þótti álíka vænt um vinnuhesta og reiðhestana sína. Það ber eftirfarandi frásögn, úr Dýravininum frá árinu 1889, vitni um.
Muna ekki einhverjir ennþá eftir stóðhestinum Stíganda frá Kolkuósi, sem var lengi einn aðal ræktunarhestur Heidi Schwörer, Schloß Neubronn í Þýskalandi?
Án efa eru sumir sem minnast hans sem frábærs kynbótahests og ættföðurs margra góðra reiðhrossa, en ekki er víst að margir í dag viti að framtíð Stíganda sem ræktunarhests var fyrst í stað ekki mjög björt.
Bókin „ALLES ISI“ fjallar um viðburðaríkt líf þýsku hestakonunnar „Carinu Hellar“ ásamt íslensku hestunum hennar í Þýskalandi.
Í kafla bókarinnar „Goði – Rómaborgarhesturinn“ greinir Carina frá því, er móðir hennar kaupir illa haldinn, haltan, íslenskan hest sem hún kennir í brjóst um og peppar síðan upp af einstakri natni.
Lesendur fá að fylgjast með hvernig Goði breytist fljólega í hraustan, traustan reiðhest sem er í algjöru uppáhaldi hjá móður hennar. Gertrud Heller lét sig líka dreyma stóra drauma með Goða, því hún var ákveðin í að ríða honum alla leið til Rómar.
Hér á eftir fer stuttur kafli um Goða úr bókinni „Alles ISI“ eftir Carinu Heller!
Í lok 19. og byrjun 20. aldar beindist áhugi fólks að greind dýra meðal annars vegna kenninga og vísindagreina breska náttúrufræðingsins Charles Darwin sem stuttu
Skemmtileg lýsing á mjög sérstökum hesti og uppátækjum hans, sem hét nú bara Jarpur.
Oft er stutt á milli sigurs og ósigurs. Hér er óvenjuleg saga eftir unga konu í Þýskalandi sem vill hvetja reiðmenn til að gefast ekki upp þó móti blási og fara eigin leiðir í hestamennskunni!
Falleg saga um samband milli ungrar konu og hests og hvernig hún vinnur traust hestsins eftir alvarleg meiðsli
Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.
Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.
Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.