Dýrasögur

HUNDURINN DÓNI Í KAUPMANNAHÖFN

Frásögn um íslenskan hund með einstaka „tungumálahæfileika“, sem flytur með eiganda sínum frá Reykjavík til Kaupmannahafnar. Fljótlega eftir komuna til Kaupmannahafnar týnir hann húsbónda sínum, en hundurinn Dóni deyr ekki ráðalaus og tekst á ævintýralegan hátt að finna eiganda sinn aftur!

Lesa meira »

SMILLA, HUNDURINN SEM HVARF

Frásögn um hundinn Smillu sem týndist og örvæntingarfulla leit eiganda hennar, sem gafst ekki upp og tókst með aðstoð góðs fólks tókst að finna hana aftur.

Lesa meira »

Senda inn sögu:

Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.

Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.

Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.

PERSÓNULEGAR UPPLÝSINGAR
SAGAN ÞÍN

Best er að þú vistir textann þinn sem World skjal og sendir það ásamt myndum í viðhengi tölvupóstins til okkar. Athugið að senda aðeins inn myndir sem má nota á internetinu eða myndir sem þið eigið höfnundaréttin að.

upplýsingar um söguna