Sögur
Fleiri hestasögur.
4. HLUTI: BJÖRGUNIN
Í Botni grunaði engum hvað hafði skeð uppí fjöllunum. Stormurinn geysaði aðeins á hálendinu og í byggð var rólegt og fallegt veður eins og verið
22. DESEMBER – GÁTTAÞEFUR
Það fyrsta sem tekið er eftir þegar horft er á Gáttaþef, sem er óralangt nefnið. Með því getur hann gjörsamlega þefað uppi hvað sem er. Gáttaþefur
21. DESEMBER – GLUGGAGÆIR
Hinn forvitni Gluggagæir veit ekki bara allt mögulegt um eigin fjölskyldu. Hann er hann líka mjög fróður um hagi fólksins sem hann hefur lagst á gluggna
20. DESEMBER – BJÚGNAKRÆKIR
Hinn rólyndi, svifseini Bjúgnakrækir er ekkert að flýta sér og lætur ekki stressa sig jafnvel þó jólin séu á næsta leiti. Hann er níundi í röð þeirra
19. DESEMBER – SKYRGÁMUR
Áttundi jólasveinninn er hinn liðugi, vingjarnlegi Skyrgámur sem yfirgefur fjöllinn til að vera kominn til byggða nákvæmlega fjórum dögum á eftir Stúf. Af öllum bræðrunum þykir honum
18. DESEMBER – HURÐASKELLIR
Hinn órólegi, ofvirki Hurðaskellir er sjöundi í röð jólasveinabræðranna sem leggur af stað til byggða. Hann getur vart beðið eftir því að byrja að hrekkja
17. DESEMBER – ASKASLEIKIR
Á mikilli hraðferð yfirgefur Askasleikir fjöllin og heldur niður fjallið. Hann er mikið as á honum, því hann vill vera á undan bróður sínum inn í eldhús
16. DESEMBER – POTTASKEFILL
Sá fimmti sem heldur af stað til byggða er hinn rólyndi Pottaskefill eða Pottasleikir eins og hann er líka stundum kallaður. Hann er ekkert að
15. DESEMBER – ÞVÖRUSLEIKIR
Fjórði jólasveinninn er hinn langi, granni, Þvörusleikir. Þar sem hann hefur ekki mikið úthald á gangi, tekur hann alltaf með sér sleðann sinn í ferðalagið. Honum
3. HLUTI JÓLAHÁTÍÐ Í BOTNI
Im Hochgebirge ist der Mensch den Gewalten ausgeliefert, ob eine glückliche Rückkehr gelingt, liegt nicht in seiner Hand. Der Junge hatte aufmerksam zugehört. Im tiefsten
14. DESEMBER – STÚFUR
Stúfur er minnstur af jólasveinabræðrunum 13 og jafnframt sá glaðværasti þeirra. Þar sem hann er ekki hár í loftinu og ansi skrefstuttur, sækist ferðin til
13. DESEMBER – GILJAGAUR
Ólíkt bróður sínum Stekkjastaur á hinn granni, liðugi Giljagaur ekki í neinum vandræðum með að yfirstíga allar hindranir sem verða á leið hans. Í ár
12. DESEMBER – STEKKJASTAUR
Það kemur á óvart að einmitt Stekkjastaur skuli vera fyrsti jólasveinninn sem kemur ofan af fjöllunum til byggða, því hann er farinn að eldast og
GRÝLA, LEPPALÚÐI OG SYNIR ÞEIRRA 13
Í þjóðtrú Íslendinga eru jólasveinarnir þrettán komnir af tröllum og halda sig ásamt foreldrum sínum, Grýlu og Leppalúða, hátt upp í fjöllum allt árið um
AÐVENTAN ER AÐ HEFJAST
… og við á Hestasögum höfum undirbúið jólatengt efni handa ykkur
MÓSA MINNING
Sagan sem á eftir fer birtist fyrst árið 1931 í tímaritinu „Dýraverndarinn“ og fjallar um það hverning hesturinn Mósi bjargar lífi ungs drengs á sveitaheimili fyrir u.þ.b. 100 árum.
ÓFARIR LITFARA
Í daglegu lífi og á ferðalögum þurftu Íslendingar oftar en ekki að treysta á hestana sína. Eiginleikar eins og ratvísi, þol og vilji voru mikils metnir og traustir, öryggir vatnahestar voru gulls ígildi.
Í eftirfarandi sögu, sem birtist í Dýravininum árið 1889, er sagt frá manni sem lendir með hestinum sínum í ógöngum um hávetur í niðamyrkri. Hann er um það bil að taka afdrifríka ákvörðun þegar hið óvænta gerist.
DAPURLEG ÖRLÖG JARPSKJÓNA
Klyfjahestar á Íslandi áttu oft á tíðum ekki sjö dagana sæla og lítið tillit til þeirra tekið. En sem betur fer voru líka til Íslendingar sem þótti álíka vænt um vinnuhesta og reiðhestana sína. Það ber eftirfarandi frásögn, úr Dýravininum frá árinu 1889, vitni um.