RÓMABORGARHESTURINN – GOÐI
Bókin „ALLES ISI“ fjallar um viðburðaríkt líf þýsku hestakonunnar „Carinu Hellar“ ásamt íslensku hestunum hennar í Þýskalandi.
Í kafla bókarinnar „Goði – Rómaborgarhesturinn“ greinir Carina frá því, er móðir hennar kaupir illa haldinn, haltan, íslenskan hest sem hún kennir í brjóst um og peppar síðan upp af einstakri natni.
Lesendur fá að fylgjast með hvernig Goði breytist fljólega í hraustan, traustan reiðhest sem er í algjöru uppáhaldi hjá móður hennar. Gertrud Heller lét sig líka dreyma stóra drauma með Goða, því hún var ákveðin í að ríða honum alla leið til Rómar.
Hér á eftir fer stuttur kafli um Goða úr bókinni „Alles ISI“ eftir Carinu Heller!