
ÁRÁSIN
Saga fyrir unga sem aldna eftir unga stúlku í Þýskalandi um hesta sem kunna mannamál og tröll í árásarhug!
Saga fyrir unga sem aldna eftir unga stúlku í Þýskalandi um hesta sem kunna mannamál og tröll í árásarhug!
Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.
Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.
Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.