NÝTT
Viltu deila þinni hestasögu með okkur!
Hefur þú upplifað eitthvað eftirminnilegt í samskiptum þínum við hross eða kannski samið stutta hestasögu?
Ef svo er, endilega sendu okkur söguna þína!
SÖGUR
Nýjustu sögurnar
21. DESEMBER – GLUGGAGÆIR
Hinn forvitni Gluggagæir veit ekki bara allt mögulegt um eigin fjölskyldu. Hann er hann líka mjög fróður um hagi fólksins sem hann hefur lagst á gluggna
20. DESEMBER – BJÚGNAKRÆKIR
Hinn rólyndi, svifseini Bjúgnakrækir er ekkert að flýta sér og lætur ekki stressa sig jafnvel þó jólin séu á næsta leiti. Hann er níundi í röð þeirra
19. DESEMBER – SKYRGÁMUR
Áttundi jólasveinninn er hinn liðugi, vingjarnlegi Skyrgámur sem yfirgefur fjöllinn til að vera kominn til byggða nákvæmlega fjórum dögum á eftir Stúf. Af öllum bræðrunum þykir honum
18. DESEMBER – HURÐASKELLIR
Hinn órólegi, ofvirki Hurðaskellir er sjöundi í röð jólasveinabræðranna sem leggur af stað til byggða. Hann getur vart beðið eftir því að byrja að hrekkja
17. DESEMBER – ASKASLEIKIR
Á mikilli hraðferð yfirgefur Askasleikir fjöllin og heldur niður fjallið. Hann er mikið as á honum, því hann vill vera á undan bróður sínum inn í eldhús
16. DESEMBER – POTTASKEFILL
Sá fimmti sem heldur af stað til byggða er hinn rólyndi Pottaskefill eða Pottasleikir eins og hann er líka stundum kallaður. Hann er ekkert að
MENNING OG SAGA
Færeyjar – náttúruperla sem kemur á óvart!
Náttúruperlan Færeyjar bíður ferðamannsins með ótrúlega fallegt landslag og skemmtilegt fólk aðeins steinsnar frá Íslandi.
HITT OG ÞETTA
HVERNIG TENGJAST MYNDLIST OG HESTASAGA?
Lesendur HestaSögu hafa eflaust tekið eftir hinum fallegu vatnslitamyndum eftir Maríu S. Gísladóttur sem prýða ýmsar sögur á síðunni okkar. María sem hefur málað myndir frá blautu barnsbeini sækir myndefni sitt víða að. Í rauninni snýst allt hennar líf meira og minna um myndlist. Hún málar mikið með vantslitum en
FRÓÐLEIKUR
Sumar sögur eða frásagnir á Hestasögu innihalda greinarstúfa sem tengjast innihaldi sagnanna. Greinarstúfana má einnig finna í stafrófsröð undir flokknum FRÓÐLEIKUR.
Kannski lumið þið á grein eða greinarstúf um áhugavert efni sem á erindi til annara lesenda líka. Þá er ykkur velkomið að senda okkur greinina ykkar. Hún mun þá birtastí flokknum
Lesa meira
Viltu deila þinni hestasögu með okkur!
Hefur þú upplifað eitthvað óvenjulegt í samskiptum þínum við hross? Eða kannski eitthvað skemmtilegt, hjartnæmt eða sorglegt sem þú hefur skrifað niður og bíður bara eftir að verða lesið?
Ef svo er, þá endilega sendu okkur söguna þína og við deilum henni á síðunnar okkar.
Ef þú hins vegar ert í vandræðum með að finna réttu orðin fyrir þína hestasögu, máttu gjarnan hafa samband við okkur og við hjálpum þér að koma henni á blað!