NÝTT

ÚR FLOKKNUM SÖGUR

JÓLASVEINARNIR FARA OG HULDUFÓLKIÐ KEMUR

Viltu deila þinni hestasögu með okkur!

Hefur þú upplifað eitthvað eftirminnilegt í samskiptum þínum við hross eða kannski samið stutta hestasögu?

Ef svo er, endilega sendu okkur söguna þína!

SENDA INN SÖGU

Mán, 06. janúar 2025 | Íhugun | Jól og aðventa
Yfir jóladagana hafa jólasveinarnir þrettán skemmt sér konunglega hjá mannfólkinu og nú kominn tími fyrir þá að snúa aftur til síns heima. Í sömu röð og þeir komu til byggða, halda þeir, hver á eftir öðrum, af stað í sína löngu göngu upp í fjöllin til Grýlu og Leppalúða.

SÖGUR

Nýjustu sögurnar

Íhugun

JÓLASVEINARNIR FARA OG HULDUFÓLKIÐ KEMUR

Yfir jóladagana hafa jólasveinarnir þrettán skemmt sér konunglega hjá mannfólkinu og nú kominn tími fyrir þá að snúa aftur til síns heima. Í sömu röð og þeir komu til byggða, halda þeir, hver á eftir öðrum, af stað í sína löngu göngu upp í fjöllin til Grýlu og Leppalúða.

lesa meira »
Jól og aðventa

24. DESEMBER – KERTASNÍKIR

Við óskum öllum lesendum HestaSögu gleðilegrar jólahátíðar og farsældar komandi ári! Loksins er aðfangadagur jóla runninn upp og hinn friðsæli, góðlyndi Kertasníkir sem er síðastur

lesa meira »
Jól og aðventa

23. DESEMBER – KETKRÓKUR

Hinn hnöttótti Ketkrókur er næstsíðastur þeirra jólasveinabræðra sem kemur  til byggða. Hann er vanalega frekar utanvið sig og tekur ekki eftir því að jólin eru

lesa meira »
Íhugun

4. HLUTI: BJÖRGUNIN

Í Botni grunaði engum hvað hafði skeð uppí fjöllunum. Stormurinn geysaði aðeins á hálendinu og í byggð var rólegt og fallegt veður eins og verið

lesa meira »
Jól og aðventa

22. DESEMBER – GÁTTAÞEFUR

Það fyrsta sem tekið er eftir þegar horft er á Gáttaþef, sem er óralangt nefnið. Með því getur hann gjörsamlega þefað uppi hvað sem er. Gáttaþefur

lesa meira »
Jól og aðventa

21. DESEMBER – GLUGGAGÆIR

Hinn forvitni Gluggagæir veit ekki bara allt mögulegt um eigin fjölskyldu. Hann er hann líka mjög fróður um hagi fólksins sem hann hefur lagst á gluggna

lesa meira »

MENNING OG SAGA

HITT OG ÞETTA

HVERNIG TENGJAST MYNDLIST OG HESTASAGA?

Lesendur HestaSögu hafa eflaust tekið eftir hinum fallegu vatnslitamyndum eftir Maríu S. Gísladóttur sem prýða ýmsar sögur á síðunni okkar. María sem hefur málað myndir frá blautu barnsbeini sækir myndefni sitt víða að. Í rauninni snýst allt hennar líf meira og minna um myndlist. Hún málar mikið með vantslitum en

Lesa meira

FRÓÐLEIKUR

Sumar sögur eða frásagnir á Hestasögu innihalda greinarstúfa sem tengjast innihaldi sagnanna. Greinarstúfana má einnig finna í stafrófsröð undir flokknum FRÓÐLEIKUR. Kannski lumið þið á grein eða greinarstúf um áhugavert efni sem á erindi til annara lesenda líka. Þá er ykkur velkomið að senda okkur greinina ykkar. Hún mun þá birtastí flokknum
Lesa meira

Viltu deila þinni hestasögu með okkur!

Hefur þú upplifað eitthvað óvenjulegt í samskiptum þínum við hross? Eða kannski eitthvað skemmtilegt, hjartnæmt eða sorglegt sem þú hefur skrifað niður og bíður bara eftir að verða lesið?

Ef svo er, þá endilega sendu okkur söguna þína og við deilum henni á síðunnar okkar.

Ef þú hins vegar ert í vandræðum með að finna réttu orðin fyrir þína hestasögu, máttu gjarnan hafa samband við okkur og við hjálpum þér að koma henni á blað!